Dustin Johnson heimsmeistari í holukeppni
Dustin Johnson sigraði Jon Rahm með 1 holu í úrslitaviðureigninni á WGC-Dell Technologies Match Play í Austin Country Club og tókst þar með að ná heimsmeistaramóta grand slam.
Þetta er 15. sigur DJ á ferlinum og hann festir sig með honum enn betur í toppstöðu heimslistanum.
DJ átti 5 holur á John Rahm eftir 8 holur og átti en 4 holur þegar aðeins átti eftir að spila 6 holur.
En á 13. flöt náði Jon fugli og náði að minnka muninn í 3 holur. Jon vann síðan 15.holu með öðrum fugli eftir ótrúlegt högg í gegnum tré og á 16. vann hann enn holur og því átti DJ aðeins 1 holu þegar eftir var að spila 2.
„Ég sveiflaði bara eins fast og ég gat og einhvern veginn fór boltinn undir fyrsta tréð og flaug yfir það næsta og fór í gegn. Ég veit ekki hvað gerðist. Ég hugsa að annaðhvort Seve eða Guð eða báðir hafi búið til bil í trjánum og látð boltann minn fljúga í gegn.“
DJ hélt út í 2 holur og stendur uppi sem heimsmeistari í holukeppni 2017. „Mér tókst að hanga inni þarna,“ sagði hann m.a. eftir að sigurinn var í höfn!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
