
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 11. 2012 | 13:15
Dustin Johnson fer á topp 10 á heimslistanum eftir sigurinn á FedEx St. Jude Classic
Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er nú kominn í 10. sætið á heimslistanum eftir að hafa sigrað á FedEx St. Jude Classic.
Staða efstu 9 er óbreytt. Luke Donald er enn í 1. sæti; Rory McIlroy er í 2. sæti og Lee Westwood bifast ekki úr 3. sætinu þrátt fyrir sigur á Nordea Masters.
Í 4. sæti er Tiger; í 5. sæti Bubba Watson; í 6. sæti Matt Kuchar; í 7. sæti Justin Rose; í 8. sæti Hunter Mahan og loks Jason Dufner í 9. sæti.
Það að DJ færist upp í 10. sæti hefir í för með sér að allir þar á eftir færast niður um 1-2 sæti. Þannig er Martin Kaymer t.a.m. kominn í 12. sæti. Steve Stricker heldur 11. sætinu.
Til þess að sjá heimslistann í heild SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023