Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2014 | 10:00

Dubuisson og Stenson í 8 manna úrslitum í Volvo heimsmótinu í holukeppni

Frakkinn Victor Dubuisson og Svíinn Henrik Stenson eru í 8 manna úrslitum í heimsmótinu í holukeppni.

4. umferð hefst kl. 11:40 að staðartíma (þ.e. kl. 10:40 að íslenskum tíma).

Þessir mætast:

Patrick Reed g. George Coetzee

Victor Dubuisson g. Mikko Ilonen

Joost Luiten g. Pablo Larrazabal

Henrik Stenson g. Jonas Blixt

Til þess að fylgjast með gangi mála á heimsmótinu SMELLIÐ HÉR: 

Úrslitin í 3. umferð í gær voru eftirfarandi (sigurvegarar feitletraðir):

Patrick Reed g. Jamie Donaldson 3&2

Jonas Blixt g. Paul Casey allt jafnt

Stephen Gallacher g. Victor Dubuisson 2&1

Pablo Larrrazabal g. Shane Lowry 2&1

Joost Luiten g. GMac 2&0

Mikko Ilonen g. Alexander Levy 1&0

Henrik Stenson g. Thongchai Jaidee 2&1

Francesco Molinari g. George Coetzee 2&1