Drög að keppnisdagskrá Ólafíu Þórunnar 2018
Keppnisdagskráin hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, íþróttamannni ársins 2017 úr GR, er að fá á sig endanlegu mynd. Eins og komið hefur fram þá tók Ólafía Þórunn þátt á Pure Silk mótinu á Bahama þar sem hún endaði í 26. sæti.
Næstu tvö mót hjá Ólafíu Þórunni eru í Ástralíu um miðjan febrúar. Alls er hún með keppnisrétt á 20 mótum nú þegar. Feitletruðu mótin eru mót sem hún á eftir að tryggja sér keppnisrétt á.
2018 Mót:
Jan. 15-21
Jan. 22-28 Pure Silk Bahamas Bahamas
Jan 29-Feb 4
Feb. 5-11
Feb. 12-18 ISPS Handa Australian Adelaide, Australia
Feb. 19-25 Australian Ladies Classic Bonville Bonville, Australia *** LET
Feb. 26-Mar 4
March 5-11
March 12-18 Bank of Hope Founders Cup Phoenix, AZ
March 19-25 Kia Classic (Aviara) Carlsbad, CA
Mar 26-Apr 1 ANA Inspiration Rancho Mirage, CA *Major
April 2-8
April 9-15 Lotte Championship – Hawaii Kapolei, Hawaii
April 16-22 HUGEL-JTBC Championship Greater LA, CA
April 23-29 Mótið á eftirt að fá nafn San Fransisco
Apr. 30-May 6 VOA North Dallas LPGA Classic The Colony, Texas
May 7-13
May 14-20 Kingsmill Championship Williamsburg, VA
May 21-27 Volvik LPGA Championship Ann Arbor, Michigan
May 28-Jun 3 US Women’s Open Shoal Creek, AL *Major
June 4-10 Shoprite
*** hvíld
June 11-17 Meijer Classic Grand Rapids, MI
*** hvíld
June 18-24 Walmart NW Arkansas Champ. Rogers, AR
June 25-July1 KPMG Women’s PGA Championship Kildeer, Illinois *Major
July 2-8 Thornberry Creek LPGA Classic Oneida, WI
July 9-15 Marathon Classic Sylvana, OH
July 16-22
July 23-29 Aberdeen Ladies Scottish Open East Lothian, Scotland
Jul. 30-Aug 5 Ricoh Women’s British Open Lancashire, England *Major
Aug 6-12
Aug 13-19 Indy Women in Tech Guggenheim Indianapolis, IN
Aug 20-26 Canadian Pacific Women’s Open Regina, Saskatchewan, Canada
Aug 27-Sept.2 Cambia Portland Classic Portland, OR
Sept. 3-9
Sept. 10-16 Evian Championship France *Major
Sept. 17-23
Sept 24-30 Sime Darby Malaysia Malaysia
Oct 1-7 UL International Crown Korea
Oct 8-14 KEB*Hana Bank Championship Korea
Oct 15-21 Shanghai LPGA China
Oct 22-28 Swinging Skirts LPGA Champ Taipei
Oct. 29-Nov.4 TOTO JAPAN CLASSIC Japan
Nov 5-11 Blue Bay LPGA China
Nov 12-18 CME Group Tour Championship Naples, FL
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
