Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2016 | 22:00

DREAM myndin hennar Ólafíu komin á íslensku

Í tilkynningu frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur segir:

Ég er spennt að segja ykkur frá því að….. vegna mikillar eftirspurnar er komin DREAM mynd á íslensku!!! Og af því að þið eruð svo frábær og það hefur gengið svo vel í styrktarsöfnuninni hef ég ákveðið að gefa einum heppnum sem er búinn að læka íþróttasíðuna mína, lækar/kommentar að neðan og deilir þessu: Eina mynd á íslensku í stærð 40×40. TAKK FYRIR STUÐNINGINN!“

Komast má á íþróttasíðu Ólafíu til að like-a með því að SMELLA HÉR: