Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2013 | 09:00

DP World Tour Championship í beinni

Nú er komið að lokahring á lokamóti Evrópumótaraðarinnar í Dubaí, DP World Tour Championship.

Leikið er á Emirates golfvellinum, á Jumeirah Golf Estates golfstaðnum.

Keppendur eru 60 efstu á peningalista Evrópumótaraðarinnar, sem auk þess hafa leikið í 2 af 3 mótum rétt á undan lokamótinu.

Sjá má beina útsendingu frá DP World Tour Championship með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að fylgjast með skori keppenda á skortöflu SMELLIÐ HÉR: