Donald Trump með áform um að byggja 2. golfvöll í Skotlandi
Billjónamæringurinn Donald Trump hefir látið uppi að hann hyggist byggja annan golfvöll í Skotlandi.
Áform eru uppi um að byggja 18 holu golfvöll, sem Trump vill skíra í höfuðið á skoskri móður sinni Mary MacLeod.
Völlurinn á að vera við fyrri völl, sem Trump byggði í Skotlandi, Menie linksarann í Aberdeenshire, sem olli miklum deilum og fjaðrafoki þegar hann var byggður.
Teikningarnar af nýja vellinum liggja þegar fyrir og er þær eftir Dr. Martin Hawtree, sem líka hannaði fyrri völl Trump í Skotlandi. Meðal annarra frægra valla sem hann hefir komið að er hinn heimsþekkti Royal Birkdale.
Trump er að sögn mjög ánægður með teikningarnar að nýja vellinum og á m.a. að hafa sagt um þær:„Enn eitt sinn er hönnun Martin Hawtree snilli. Við erum með eitt besta land undir linksara í heiminum. Fordæmislaus eftirspurn að spila á keppnisvelli okkar hefir hraðað áætlunum okkar um að byggja annan völl.”
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
