
Donald Trump hefir áhuga á Doral í Miami
Donald Trump hefir lýst áhuga sínum á að kaupa Doral Golf Resort & Spa golfvallarkomplex-inn í Miami, en þar er m.a. „Bláa skrímslið” (ens. Blue Monster) þar sem hið árlega WGC–Cadillac Championship fer fram.
Doral er í skiptameðferð og hefir Trump boðið $ 170 milljónir í golfvallarsvæðið fræga.
Það verður fróðlegt að sjá hvort Doral verður eitt af Trump golfvallarsvæðunum í framtíðinni – en Doral í Miami er mörgum kært og líklegt að fleiri tilboð berist.
Trump er eigandi fjölda golfvalla um allan heim og hefir fjármagnað og staðið að byggingu fjölmargra annarra. Hann færði m.a. út kvíarnar í karabíska hafið með því að byggja Raffles á eyjunni Canouan sem tilheyrir St. Vincent og Grenadine eyjum. Það eru a.m.k. 10 aðrir golfvellir í eigu Donald Trump um allan heim, sem skoða má hér: DONALD TRUMP GOLFVELLIR
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023