Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2015 | 05:38

Dofri og Guðjón Öfjörð með ása

Íslendingar eru að fá ása í golfleik sínum beggja vegna Atlantsála.

Hann Dofri fór þannig holu í höggi á Celebration í Flórída.

Eins fór Guðjón Öfjörð, GOS,  holu í höggi á Lingfield Park í Englandi.

Golf 1 óskar báðum til hamingju með draumahöggin!