Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2015 | 11:00

Djokovic elskar golf!

Nr. 1 í tennisheiminum Novak Djokovic elskar golf.

Hann hefir m.a. tvítað:

„Ready for Ryder Cup 2016! Captain of @RyderCupEurope, don’t hesitate to call us 😄 „

(Lausleg þýðing: Er tilbúinn fyrir Ryder Cup 2016! Fyrirliði @RyderCupEurope, ekki hika við að hringja í okkur.“

Og Darren Clarke, fyrirliði Evrópuliðsins svaraði Djokovic frá Bahamas:

„Your in the team @DjokerNole if your golf is as good as your tennis!! 😜🎾🎾⛳️⛳️

„Lausleg þýðing: Þú ert í liðinu grínarinn þinn ef golfið er eins gott og tennisinn þinn!!!“

Sjá má eldra myndskeið þar sem tennisleikararnir Djokovic og Nadal spila golf SMELLIÐ HÉR: