Dustin Johnson (DJ) DJ veit að hann gæti dottið úr 1. sæti heimslistans á Pebble Beach
Dustin Johnson (DJ) þarf ekki annað en að líta á heimslistann til að sjá að hann er í hættu að missa 1. sæti heimslistsans.
DJ tekur þátt í AT&T Pebble Beach Pro-Am, sem er PGA Tour mót hans frá því að hann sigraði á Sentry Tournament of Champions á Hawaii fyrr á árinu.
Nr. 2 á heimslistanum Jon Rahm tekur líka þátt í AT&T mótinu og Rahm gæti tekið 1. sætið ef DJ lendir í 45. sæti eða sýnir lakari árangur skv. spá golffréttastöðvarinnar Golf Channel.
DJ er með 2 sigra meðal þeirra topp-10 árangra sem hann á á Hann hefir einungis tvívegis landað lakara sæti en því 44.
Johnson veit að Rahm gæti náði 1. sætinu af honum.
„Svona er þetta bara,” sagði DJ. „Ef ég held áfram að spila vel og sigra þá verð ég áfram nr. 1. Ef ég spila ekki vel, þá eru fullt af góðum leikmönnum þarna sem eru að spila vel. Þannig að það verður erfitt fyrir mig að halda því (1. sætinu).„
Efstu 3 kylfingar eru meðal þátttakanda í AT&T Pebble Beach Pro-Am, en nr. 3 á heimslistanum, Jordan Spieth tekur einnig þátt.
„Ef ég held áfram að spila eins og ég hef gert og ætti að vera að gera, þá, jamms, þá verð ég þarna í lok árs (á toppi heimslistans),“ sagði DJ loks.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
