Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 8. 2015 | 16:55

DJ og Paulina dást að hvort öðru á félagsmiðlum

Dustin Johnson (DJ) og Paulina Gretzky hafa verið par í 3 ár og eiga barn saman.

Rómantíkin er enn allsráðandi í sambandinu og ástarloginn og löngunin eftir hvort öðru langt frá því slokknuð.

Þau dást t.a.m. reglulega að hvort öðru á félagsmiðlunum og elska  tvíræðni.

Paulina póstar gjarnan ögrandi myndum af sér. Flestum kærustum myndi nú ekkert finnast það neitt yfirmáta sniðugt.

En DJ elskar það. Sem dæmi þess mætti nefna myndina sem Paulina birti í gær og athugasemd DJ við myndina:

Sjá myndina með því að SMELLA HÉR:   Athugasemd DJ: Ég elska þennan afturenda!!!