Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2015 | 07:00

DJ efstur e. 2 hringi – Tiger náði ekki niðurskurði

Spennan er núna hvort Dustin Johnson tekst að sigra á fyrst risamóti sínu.

Hann er efstur eftir 2 spilaða hringi á samtals 10 undir pari, 134 höggum (65 69).

Danny Willett er fast á hæla DJ á samtals 9 undir pari og Paul Lawrie er í 3. sæti á samtals 8 undir pari.

Tiger Woods náði ekki niðurskurði.

Fylgjast má með stöðunni á Opna breska með því að SMELLA HÉR: