Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2015 | 04:00

DJ efstur e. 1. dag PGA Championship

Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson (DJ) er efstur eftir 1. keppnisdag PGA Championship risamótsins.

DJ lék á 6 undir pari, 66 höggum.

Í 2. sæti er sænski kylfingurinn David Lingmerth, 1 höggi á eftir.

Átta kylfingar deila síðan 3. sætinu þ.á.m. Matt Kuchar, Jason Day og Russell Henley; allir á 4 undir pari, 68 höggum á hinum erfiða Whistling Straits keppnisvelli.

Til þess að sjá stöðuna á PGA Championship eftir 1. keppnisdag SMELLIÐ HÉR: