Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2019 | 11:00
DJ bauð Meg að ganga 1 braut með sér á æfingahring
Nr. 2 á heimslistanum, Dustin Johnson (DJ) bauð stúlku með hvítblæði og tvíburabróður hennar að ganga eina braut á æfingahring hans fyrir Northern Trust, á Liberty National.
Stúlkan, sem er kölluð „Mighty Meg“, er aðeins 9 ára og þetta var ósk hennar.
Hún naut þess greinilega að fylgjast með DJ, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.
Hún fékk m.a. að pútta með pútter DJ, þar sem hún sagðist hafa gaman af minigolfi.
„Þetta var frábært“ sagði Meg þegar hún faðmaði pabba sinn að brautargöngunni lokinni.
Frábært að sjá atvinnumenn jafn góða og hugulsama og DJ!!!
Sjá má samskipti DJ, Meg og tvíburabróður hennar, brautina, sem þau fengu að ganga með DJ, á æfingahring hans SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
