Ragnheiður Jónsdóttir | september. 2. 2013 | 19:30

Deutsche Bank Championship í beinni

Nú er 2. umferðin hafin í FedEx Cup umspilinu á haustmótaröðinni, en mótaröðin 2013 hóf göngu sína um s.l. helgi með The Barclays mótinu, þar sem Adam Scott stóð uppi sem sigurvegari, en Tiger varð í 2. sæti sárþjáður í baki.

Það voru 170 sem hófu keppni en nú eru bara 100 sem keppa á Deutsche Bank mótinu á TPC Boston.

Eftir 3 hringi leiðir Spánverjinn Sergio Garcia. Stendur hann uppi sem sigurvegari í kvöld?

Til þess að sjá Deutsche Bank Championship í beinni SMELLIÐ HÉR

Til þess að fylgjast með skori keppenda á Deutsche Bank Championship SMELLIÐ HÉR: