Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2016 | 14:00

Derrick Moore golfkennari ársins 2015

Það er Derrick Moore sem er golfkennari ársins 2015.

Tilkynnt var um heiðurstilnefningunna á aðalfundi PGA á Íslandi, laugardaginn 13. febrúar s.l.

Golf 1 óskar Derrick innilega til hamingju!!!