DeChambeau braut bílrúður á bílum tveggja kaddýa með bombum af æfingasvæðinu
Það er ekkert leyndarmál að Bryson DeChambeau er einn af högglengstu kylfingum heims.
Hann varð t.a.m. í 8. sæti á heimsmeistaramótinu um lengsta drævið og hefir verið efstur á blaði á PGA mótaröðinni yfir högglengstu kylfinga síðustu tvö ár, með 322,1 yarda (uþb. 294 m) og 323,7 yarda (uþb. 296 m) meðaltal.
Hins vegar, á Farmers Insurance Open, reyndist fjarlægð hans lítilsháttar vandamál.
Greint var frá því á Twitter-síðu „The Shotgun Start“ að hinn 28 ára DeChambeau hefði splundrað tvær rúður í bílnum þegar hann byrjaði að „chippa boltum yfir girðinguna“ á æfingasvæðinu.
Ökutækin tilheyrðu tveimur kaddýum og stóðu á moldarlóð, við æfingasvæðið, næst 8. flöt á Norðurvellinum.
Það er ekki í fyrsta skipti sem vandamál hafa verið með lengd dræva DeChambeau.
Í Royal Greens golfklúbbnum í Sádi-Arabíu sást hann t.a.m. slá á 12. teig af æfingasvæðinu á sl. ári, 2021.
DeChambeau hefir tilkynnti að hann muni slá boltann lengra en nokkru sinni fyrr árið 2022 og því hafa mótshaldarar augljóslega þurft að gera nokkrar breytingar, þannig að 12. svæði og nærliggjandi svæði sé öruggt fyrir leikmenn og áhorfendur.
Lausn þeirra var að reisa girðingu aftast á brautinni til að koma í veg fyrir að dræv DeChambeau fljúgi yfir og þurrki út þá sem eru á svæðinu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
