Day og Lahiri með stór stökk upp heimslistann
Sigurvegarar helgarinnar á PGA Tour og Evrópumótaröðinni taka stór stökk upp heimslistann.
Jason Day sem sigraði á Farmers Insurance Open eftir 4 manna bráðabana var í 8. sæti heimslistans en fer upp um 4 sæti og er nú 4. besti kylfingur heims, á eftir þeim Rory McIlroy sem er í 1. sæti; Henrik Stenson í 2. sæti og Bubba Watson, sem er í 3. sæti.
Íslandsvinurinn og Indverjinn Anirban Lahiri sigraði á Maybank Malaysia Open og fór við það upp um 36 sæti á heimslistanum.
Fyrir mótið var Lahiri í 73. sæti en er nú kominn upp í 37. sæti á heimslistanum.
Þetta er það hæsta sem bæði Day og Lahiri hafa komist á heimslistanum á golfferlum sínum.
Hér má loks sjá stöðu þeirra sem eru í 5.-12. sæti á heimslistnum þessa vikuna:
5. sæti Adam Scott fór úr 4. sæti í það fimmta, en var í 3. sæti við árslok – hann er sem sagt í frjálsu falli, þar til hann hefur keppni aftur 5. mars
6. sæti Jim Furyk
7. sæti Sergio Garcia
8. sæti Justin Rose
9. sæti Jordan Spieth
10. sæti Matt Kuchar
11. sæti Martin Kaymer
12. sæti Rickie Fowler
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
