Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2017 | 12:00
Darren Clarke segir Tiger ekki hafa borgað reikninga þegar þeir fóru út að borða
Darren Clarke kom fram á Dubai Eye Sports Tonight Podcast og lofaði félaga sinn Tiger Woods í hástert.
Þ.e. fyrir frammistöðu á golfvellinum hér áður fyrr.
Þegar kom að því að greiða reikninga á veitingastöðum fyrir mat og drykk, þá er Tiger ekki eins í hávegum hafður.
Hér er það sem Clarke sagði:
„Hann er með ansi pakkfullan bankareikning,“ sagði Clarke brosandi. „(En) hann borgaði ekki fyrir matinn þegar við fórum út að borða verð ég að segja …. það var ekki einu sinni hægt að þvinga hann til að borga fyrir mat.“
„Var hann eins nískur að gefa fjölmiðlum viðtöl eins og hann var við félaga sína?“ var Clarke spurður.
„Ég sagði ykkur það ekki, en jú,“ svaraði Clarke og hló
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
