
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 13. 2012 | 20:38
Darren Clarke í hnapphelduna að nýju
Kylfingurinn Darren Clarke kvæntist í 2. sinn í gær, Alison Campell, að viðstöddu fámenni á Bahamas eyjum.
Darren, hinn 43 ára sigurvegari Opna breska 2011, kvæntist Alison, sem er 4 árum eldri en hann að viðstaddri nánustu fjölskyldu og vinum. Þeirra á meðal var Graeme McDowell með splunkunýja kærestu upp á arminn. Það var Graeme sem kynnti Darren fyrir Alison, fyrir 3 árum.
Darren sagði að Alison hefði hjálpað honum að komast yfir sorgina eftir að fyrri kona hans, Heather dó úr krabbameini, 2006.
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC