Daly: „Tiger eða Mickelson ættu að vera næstu fyrirliðar Bandaríkjanna í Rydernum“
John Daly er með ákveðnar skoðanir, líkt og oft áður.
Hann tekur nú þátt í Turkish Airlines Open í Tyrklandi, lék 1. hring á 3 undir pari og er í ágætis málum.
Á blaðamannafundi í Tyrklandi sagði Daly m.a. að Bandaríkjamenn ættu að leggja niður„task force“ nefndina sem fara á í kjölinn á því af hverju Bandríkjamenn eru alltaf að tapa í Rydernum.
Daly segir það engin geimvísindi (ens. not rocket science) af hverju Bandaríkin tapi; hann sagði þannig: „Ég veit ekki af hverju þeir eru með þetta „task force“.
„Þeir ættu bara að halda sig við það að velja fyrirliða. Skoðun mín er sú að Phil Mickelson ætti að vera næsti fyrirliði liðsins og spila í Hazeltine.“
„Hann veit allt um Ryderinn þannig að e.t.v. ætti að velja hann eða Tiger. Við höfum verið með spilandi fyrirliða áður þannig að af hverju ekki 2016?“
„Ef við veldum Phil myndi allt liðið bera virðingu fyrir honum; það eru engin geimvísindi af hverju evrópska liðið hefir verið að sigra; það þarf enga nefnd til þess að komast að einhverri niðurstöðu um það,“ sagði Daly.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
