Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2018 | 10:00

Dagur í lífi Rickie Fowler

Nýjasta auglýsing Puma ber heitið „Smart life“

Rickie Fowler er með auglýsingasamning við Puma og er hann því í aðalhlutverki í auglýsingunni.

Auglýsingin á að sýna dag í lífi Rickie, með áherslu á smart líferni hans, smart hús, bíl og kylfur m.a.

Hann sést m.a. á golfvellinum með golfkennaranum Claude Harmon III.

Reyndar hefur „smart“ líkt og flestir vita aðra þýðingu á ensku en á  íslensku og þýðir ekki „töff“ eða „flottur“ eins og á íslensku heldur „klókur“ eða „vitur“.

Hvað sem því líður má sjá Smart Life auglýsingu Puma með því að SMELLA HÉR: