Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 3. 2017 | 07:30

Dagbjartur sigraði í 54 hole Challenge á Crooked Cat e. bráðabana

Nú um þessar mundir er hópur frá GR við keppni á HJGT mótinu í Flórída.

GR-krakkarnir eru búnir að standa sig  frábærlega og hafa verið klúbbnum sínum á Íslandi til sóma.

Frábær árangur hjá upprennandi stjörnum GR í Flórida!!!

Dagbjartur í bráðabana

Dagbjartur í bráðabana

Dagbjartur Sigurbrandsson sigraði á 54 hole Challenge mótinu á Crooked Cat vellinum í Orange County National.

Dagbjartur landaði sigrinum eftir bráðabana við Aiden Lafferty.

Dagbjartur og Aidan

Dagbjartur og Aiden Lafferty.

Böðvar Bragi Pálsson endaði í öðru sæti i sínum flokki eftir að hafa farið í bráðabana um fyrsta sætið.

Böðvar Bragi í bráðabana

Böðvar Bragi í bráðabana

Böðvar Bragi (2. f.v.) varð í 2. sæti í sínum flokki - Glæsilegur árangur þetta!!!

Böðvar Bragi (2. f.v.) varð í 2. sæti í sínum flokki – Glæsilegur árangur þetta!!!

Jóhannes Guðmundsson hafnaði í 4. sæti í sínum flokki.

Alls voru 6 GR-ingar sem tóku þátt í mótinu.

Petra Sól yngsti keppandinn úr GR

Perla Sól yngsti keppandinn úr GR

Keppendur úr GR

Keppendur úr GR