Dagbjartur – 13 ára – á besta skorinu á Opnunarmóti Korpu!!! – Úrslit
Það var 13 ára strákur, sem verður ekki 14 ára fyrr en í nóvember á þessu ári sem sigraði á Opnunarmóti Korpu sem fram fór s.l. laugardag, 7. maí 2016.
Þetta er hann Dagbjartur Sigurbrandsson, sem lék Korpuna á pari vallar, glæsilegum 72 höggum,

Dagbjartur Sigurbrandsson. Mynd: Í einkaeigu
Þeir hlutar Korpunnar, sem leiknir voru í Opnunarmótinu voru Sjórinn og Áin. Dagbjartur fékk 5 fugla (á 1., 2. 5. 11. og 18.) 8 pör og 5 skolla. Frábært hjá Dagbjarti!!!
Alls voru þátttakendur 171 og luku 169 keppni, þar af 25 kvenkylfingar og var Berglind Björnsdóttir á besta skori kvenna eða 80 höggum.

Berglind Björnsdóttir, GR. Mynd: Golf 1.
Fyrir utan verðlaun fyrir besta skor voru veitt verðlaun fyrir efstu 3 sæti í punktakeppni, en keppt var í tveimur forgjafarflokkum fgj. 0-14 og 14,1 og hærra
Úrslit voru eftirfarandi í punktakeppni í fgj. 0-14:
1 Ágúst Aron Gunnarsson GR (18 22) 40 punktar.
2 Jakob Gunnarsson GR (20 20) 40 punktar.
3 Oddur Bjarki Hafstein GR (21 19) 40 punktar.
4 Magnús Bjarnason GEY ( 17 22) 39 punktar.
5 Dagbjartur Sigurbrandsson GR (19 20) 39 punktar.
6 Hinrik Stefánsson GR (19 20) 39 punktar.
7 Þorbjörn Guðjónsson GR (20 19) 39 punktar.
8 Rafnar Hermannsson GR (20 19) 39 punktar.
9 Viktor Ingi Einarsson GR (17 21) 38 punktar.
10 Elvar Már Kristinsson GR ( 19 19) 38 punktar.
11 Grímur Þórisson GFB (20 18) 38 punktar.
12 Helgi Einar Karlsson GR (17 20) 37 punktar.
13 Arnar Unnarsson GR (18 19) 37 punktar.
14 Sigurður Már Þórhallsson GR (16 20) 36 punktar.
15 Hörður Grétar Olavson GR (17 19) 36 punktar.
16 Hjörtur Ingþórsson GR (17 19) 36 punktar.
17 Anton Kristinn Þórarinsson GR (19 17) 36 punktar.
18 Hákon Harðarson GR (15 20) 35 punktar.
19 Karl Karlsson GR ( 16 19) 35 punktar.
20 Eiríkur Guðmundsson GR (17 18) 35 punktar.
21 Guðjón Gottskálk Bragason GR (17 18) 35 punktar.
22 Sigurður Óli Sumarliðason GM (17 18) 35 punktar.
23 Björn Ólafur Bragason GR (17 18) 35 punktar.
24 Hallgrímur Jónasson GR (14 20) 34 punktar.
25 Friðrik Geirdal Júlíusson GR (16 18) 34 punktar.
26 Valur Adolf Úlfarsson GR (17 17) 34 punktar.
27 Ingi Hlynur Sævarsson GR (17 17) 34 punktar.
28 Bogi Nils Bogason GR (18 16) 34 punktar.
29 Ingvar Andri Magnússon GR (13 20) 33 punktar.
30 Jóhann Gunnar Kristinsson GR (14 19) 33 punktar.
31 Tómas Eiríksson GR (15 18) 33 punktar.
32 Böðvar Bragi Pálsson GR (16 17) 33 punktar.
33 Ómar Örn Friðriksson GR (16 17) 33 punktar.
34 Magnús Kári Jónsson GR (17 16) 33 punktar.
35 Þórður Þórðarson GR (21 12) 33 punktar.
36 Kjartan Bergur Jónsson GR (10 22) 32 punktar.
37 Ásgerður Sverrisdóttir GR (13 19) 32 punktar.
38 Guðmundur Ó Baldursson GR (14 18) 32 punktar.
39 Jón Hermann Karlsson GR (14 18) 32 punktar.
40 Hjalti Rúnar Sigurðsson GR (15 17) 32 punktar.
41 Vignir Bragi Hauksson GR (15 17) 32 punktar.
42 Úlfar Helgason GR (16 16) 32 punktar.
43 Sigtryggur Hilmarsson GR (17 15) 32 punktar.
44 Karl Heimir Karlsson GR (11 20) 31 punktar.
45 Yngvi Halldórsson GR(13 18) 31 punktar.
46 Christian Emil Þorkelsson GR (13 18) 31 punktar.
47 Árni Freyr Sigurjónsson GR (14 17= 31 punktar.
48 Kristján M Hjaltested GR (14 17) 31 punktar.
49 Björgvin Björgvinsson GR (15 16) 31 punktar.
50 Pétur Geir Svavarsson GR (15 16) 31 punktar.
51 Gísli Arnar Gunnarsson GR (15 16) 31 punktar.
52 Steinn Auðunn Jónsson GÖ (17 14) 31 punktar.
53 Sindri Þór Jónsson GR (12 18) 30 punktar.
54 Guðni Hafsteinsson GR (15 15) 30 punktar.
55 Björn Maríus Jónasson GR (17 13) 30 punktar.
56 Guðlaugur Einarsson GR (18 12) 30 punktar.
57 Gunnar Gunnarsson GR (11 18) 29 punktar.
58 Óttar Helgi Einarsson GR (14 15) 29 punktar.
59 Rúnar Guðmundsson GR (15 14) 29 punktar.
60 Steingrímur Gautur Pétursson GR (16 13) 29 punktar.
61 Garðar Eyland Bárðarson GR (10 18) 28 punktar.
62 Berglind Björnsdóttir GR (12 16) 28 punktar.
63 Kjartan Sigurjón Kjartansson GR (12 16) 28 punktar.
64 Stefán Þór Bjarnason GR (13 15) 28 punktar.
65 Sigurjón Árni Ólafsson GR (14 14) 28 punktar.
66 Halldór R Baldursson GR (15 13) 28 punktar.
67 Steingrímur Hjörtur Haraldsson GR (15 13) 28 punktar.
68 Guðmundur Hansson GR (17 11) 28 punktar.
69 Kjartan Aðalbjörnsson GR (20 8) 28 punktar.
70 Pétur Georg Guðmundsson GR (9 18) 27 punktar.
71 Brynjar Guðmundsson GR (11 16) 27 punktar.
72 Rakel Kristjánsdóttir GR (11 16) 27 punktar.
73 Valgeir Egill Ómarsson GR (12 15) 27 punktar.
74 Alexander Aron Gylfason GR( 12 15) 27 punktar.
75 Sigurður Hallur Sigurðsson GR (13 14) 27 punktar.
76 Bjarni Þór Lúðvíksson GR (14 13) 27 punktar.
77 Guðjón Birgisson GR (15 12) 27 punktar.
78 Lúðvík Bergvinsson GR (15 12) 27 punktar.
79 Loftur Ingi Sveinsson GR (9 17) 26 punktar.
80 Anton Björn Markússon GR (15 11) 26 punktar.
81 Björn Víglundsson GR (17 9) 26 punktar.
82 Aron Hauksson GR (11 14) 25 punktar.
83 Sigtryggur Aðalbjörnsson GR (14 11) 25 punktar.
84 Sigurður Árni Magnússon GR (9 14) 23 punktar.
85 Jón Pétur Jónsson GR (12 11) 23 punktar.
86 Bjarni Pétur Jónsson GBO (8 14) 22 punktar.
87 Ísleifur Jónsson GR (9 12) 21 punktar.
Úrslit í punktakeppni fgj. 14,1-54:
1 Jón Axel Tómasson GR 18 F (17 22) 39 punktar.
2 Jóhann Viðarsson GR 18 F (20 19) 39 punktar.
3 Páll Ingvarsson GR 16 F (21 18) 39 punktar.
4 Júlíus Elliðason GR 15 F (16 22) 38 punktar.
5 Sigurður Karlsson GR 15 F (18 20) 38 punktar.
6 Oddur Stefánsson GR 17 F (18 19) 37 punktar.
7 Snorri Þórisson GR 22 F (20 17) 37 punktar.
8 Þórdís Bragadóttir GR 26 F (21 16) 37 punktar.
9 Páll Gunnar Pálsson GR 16 F (17 19) 36 punktar.
10 Matthías Matthíasson GR 16 F (20 16) 36 punktar.
11 Steinunn Braga Bragadóttir GR 17 F (16 19) 35 punktar.
12 Páll Þórir Hermannsson GR 14 F (17 18) 35 punktar.
13 Svan Gunnar Guðlaugsson GR 19 F (17 18) 35 punktar.
14 Ásta Mósesdóttir GR 27 F (19 16) 35 punktar.
15 Hilmar Árnason GR 17 F (14 20) 34 punktar.
16 Kristinn Már Magnússon GR 20 F( 16 18) 34 punktar.
17 Elín Sveinsdóttir GR 18 F (16 18) 34 punktar.
18 Samúel Ingi Þórarinsson GR 20 F (17 17) 34 punktar.
19 Jón Þór Ólafsson GR 18 F (17 17) 34 punktar.
20 Ásgeir Freyr Ásgeirsson GR 16 F (17 17) 34 punktar.
21 Dofri Þórðarson GR 20 F (18 16) 34 punktar.
22 Ásgeir Sigurbjörn Ingvason GR 15 F (18 16) 34 punktar.
23 Guðmundur Hjörtur Þorgilsson GR 18 F (19 15) 34 punktar.
24 Örn Arnarsson GR 14 F (19 15) 34 punktar.
25 Atli Þór Þorvaldsson GR 16 F (19 15) 34 punktar.
26 Gunnar Borgþór Sigurðarson GR 17 F (12 21) 33 punktar.
27 Orri Svavar Guðjónsson GR 20 F (13 20) 33 punktar.
28 Baldur Gíslason GR 18 F (16 17) 33 punktar.
29 Lárus Þór Svanlaugsson GR 19 F (18 15) 33 punktar.
30 Páll Eggert Ólason GR 17 F 19 (14 33) punktar.
31 Sigurður Ingvar Hannesson GR 18 F (14 18) 32 punktar.
32 Pétur Júlíusson GR 16 F (15 17) 32 punktar.
33 Arnar Guðmundsson GR 18 F (15 17) 32 punktar.
34 Oddur Ólafsson GR 20 F (17 15) 32 punktar.
35 Eygló Grímsdóttir GR 19 F (17 15) 32 punktar.
36 Valur Guðnason GR 14 F (18 14) 32 punktar.
37 Henning Haraldsson GR 15 F (18 14) 32 punktar.
38 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 17 F (19 13) 32 punktar.
39 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 21 F (12 19) 31 punktar.
40 Marólína G Erlendsdóttir GR 17 F (12 19) 31 punktar.
41 Alma Eir Svavarsdóttir GR 28 F (14 17) 31 punktar.
42 Sveinn Henrysson GR 24 F (17 14) 31 punktar.
43 Magnús Gunnarsson GR 19 F (19 12) 31 punktar.
44 Ingibjörg Þ Sigurþórsdóttir GR 25 F (12 18) 30 punktar.
45 Guðbjörg Helga Birgisdóttir GR 28 F (14 16) 30 punktar.
46 Signý Marta Böðvarsdóttir GR 15 F (14 16) 30 punktar.
47 Valur Árnason GR 15 F (14 16) 30 punktar.
48 Sturlaugur Grétar Filippusson GR 18 F (15 15) 30 punktar.
49 Adam Ingibergsson GR 17 F (15 15) 30 punktar.
50 Hrólfur Þórarinsson GR 18 F (16 14) 30 punktar.
51 Sigurjón Sigurjónsson GR 16 F (18 12) 30 punktar.
52 Halldór Benedikt Haraldsson GR 17 F (12 17) 29 punktar.
53 Viðar Guðjónsson GR 19 F (12 17) 29 punktar.
54 Steinn Jóhann Randversson GR 24 F (14 15) 29 punktar.
55 Jón Björgvin Stefánsson GR 14 F (14 15) 29 punktar.
56 Egill Gautur Steingrímsson GR 16 F (16 13) 29 punktar.
57 Guðmundur Haraldsson GR 14 F (12 16) 28 punktar.
58 Halldóra Þorgilsdóttir GR 20 F (11 16) 27 punktar.
59 Ása Margrét Jónsdóttir GHR 17 F (11 16) 27 punktar.
60 Lovísa Ólafsdóttir GR 28 F (13 14) 27 punktar.
61 Helga Harðardóttir GR 15 F (13 14) 27 punktar.
62 Sverrir Friðþjófsson GR 22 F (16 11) 27 punktar.
63 Tryggvi Kristinn Rúnarsson GR 14 F (13 13) 26 punktar.
64 Gísli B Blöndal GR 16 F (13 13) 26 punktar.
65 Guðlaug Kristín Pálsdóttir GR 23 F (13 13) 26 punktar.
66 Jón Ólafur Gústafsson GR 24 F (11 14) 25 punktar.
67 Stella I Steingrímsdóttir GR 22 F (12 13) 25 punktar.
68 Erla Friðriksdóttir GR 23 F (13 12) 25 punktar.
69 Hörður Þór Torfason GR 24 F (9 15) 24 punktar.
70 Gunnar Kristófersson GR 21 F (13 11) 24 punktar.
71 Valur Benedikt Jónatansson GR 14 F (13 11) 24 punktar.
72 Heimir Óskarsson GR 20 F (13 11) 24 punktar.
73 Magni Sigurjón Jónsson GR 24 F (10 13) 23 punktar.
74 Hermann Sverrisson GR 16 F (14 9) 23 punktar.
75 Kjartan Örn Gylfason GR 24 F (9 13) 22 punktar.
76 Björk Unnarsdóttir GR 21 F (14 8) 22 punktar.
77 Þorsteinn Jónsson GBR 24 F (6 14) 20 punktar.
78 Óskar Eyjólfsson GHR 14 F (10 10) 20 punktar.
79 Sigurður Kristinn Erlingsson GR 21 F (10 8) 18 punktar.
80 Kristi Jo Jóhannsdóttir GR 28 F (5 12) 17 punktar.
81 Sigurbjörn Fanndal GR 24 F (10 2) 12 punktar.
82 Ásta Björk Styrmisdóttir GR 28 F (5 2) 7 punktar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
