Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2012 | 16:45

Dagatal Paulu Creamer 2013 komið út í Japan

Það er kominn þessi tími ársins:  Dagatal Paulu Creamer er komið út í Golf Digest Japan.

Paula Creamer í japönskum kimono – myndin prýðir maí-mánuð í dagatalinu. Mynd: Golf Digest Japan

Paula býr til nýtt dagatal fyrir GDJ á hverju ári og það er bara til sölu í Japan.

Einnig er hægt að nálgast eintak á eBay.  Einnig er ef heppnin er með hægt að finna eintök hjá öðrum seljendum.

Ef þið getið lesið japönsku  SMELLIÐ HÉR:   (ef ekki smellið líka til að skoða myndir 🙂