Creamer vill Masters fyrir kvenkylfinga
Paula Creamer myndi gjarnan vilja sjá konur keppa á sínu eigin Masters móti á Augusta National í framtíðinni.
Creamer lét í ljós þessa ósk sína á Twitter fyrr í mánuðnum og var beðin um beðin um nánari útskýringar á þessari hugmynd sinni á blaðamannafundi fyrir Swinging Skirts LPGA Classic í Kaliforníu, en það er mót vikunnar.
Hún sagðist sjá fyrir sér að kvenkylfingar myndu keppa vikuna á eftir körlunum.
„Ég hef komið þangað; ég hef spilað þarna og verið í Butler’s Cabin.“ sagði Creamer,sem sigraði á US Women’s Open árið 2010.
„Ég átt frábæran tíma þar. Mér finnst að áhorfendur og allir myndu elska að hafa þetta 2 vikna viðburð, tvö mót. Af hverju ekki? Vonandi sjáum við eitthvað gerast og breytast. Þetta er árið 2015. Ég hugsa að Augusta og Masters og alllir í kringum viðburðinn vilji sá vöxt í leiknum.
„Um þetta snýst það að þróa leikinn og gefa fólki tækifæri. Chip og pútt keppnin og allt þetta sem þeir gera fyrir krakkana , sem geta spilað þarna. Það er engin ástæða að það sé ekki hægt að gera það sama fyrir konur. Við erum allt eins mikill hluti af því að sjá leikinn stækka.
Framkvæmdastjóri Augusta Billy Payne sagði að hann sagðist ekki sjá fyrir að svona viðburður myndi eiga sér stað. Með stærð mótsins í ár hafi félagar í klúbbnum þegar þurft að draga úr leiknum hringjum sínum á vellinum.
„Við erum með mjög stuttan tím asem félagar geta spilað á Augusta National aðeins 7 mánuði. Tíminn sem fer í að undirbúa og síða halda mótið er mikill. Ég held ekki að við munum nokkru sinni vera með annað mót (þ.e. fyrir kvenkylfinganna).
En Creamer vonar að það verði samið í framtíðinni og myndi elska að vera hluti af þeim samningsumleitunum.
„Það er virkilega engin ástæða að ekki sé hægt að endurskoða atriði. Ég held að einhver verði að tala um þetta – segja eitthað,“ bætti hún við
„Þetta er hugmynd, ég held ekki að fólk ætti að skammast sín að tala um þetta. Ég myndi vita í allri einlægni af hverju við (konur) getum ekki verið með mót okkar það. Kvennkylfingar eiga eitthvað eins og þeta skilið!“ sagði Creamer.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
