Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2013 | 10:10

Creamer og Scott kynþokkafyllst

Golf Digest stóð fyrir skoðanakönnun bæði meðal karla og kvenna og bað þá að svara þeirri spurningu hver þeim þættu vera kynþokkafyllstu kylfingarnir.

Eftir umfangsmikla könnun, lá svarið fyrir: kynþokkafyllsti karlinn er Adam Scott og sú  kynþokkafyllsta er Paula Creamer.

Hér má sjá úrslitin:

Spurning Golf Digest:  Hver er kynþokkafyllsti kylfingur LPGA?

Svör karla:
Paula Creamer – 43%
Michelle Wie – 15%
Sandra Gal – 14%
Suzanne Pettersen – 13%
Beatriz Recari – 7%
Stacy Lewis – 5%
Brooke Pancake – 3%

Svör kvenna:
Paula Creamer – 56%
Beatriz Recari – 17%
Michelle Wie – 9%
Stacy Lewis – 7%
Suzanne Pettersen – 6%
Brooke Pancake – 3%
Sandra Gal – 2%

Spurning: Hver er kynþokkafyllsti karlmaðurinn á PGA?

Svör karla:
Adam Scott: 58%
Rickie Fowler: 13%
Tiger Woods: 10%
Rory McIlroy: 8%
Kevin Streelman: 7%
Billy Horschel: 4%

Svör kvenna:
Adam Scott: 50%
Rory McIlroy: 27%
Tiger Woods: 14%
Rickie Fowler: 5%
Kevin Streelman: 2%
Billy Horschel: 2%