Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2022 | 22:00
Cooper Dossey spilaði á 58 höggum!
Kylfingurinn Cooper Dossey fáum kunnur. En leggið nafnið á minnið og munið hvar þið lásuð um Dossey fyrst!!! Hér á Golf 1 !!!!
Dossey spilar í Bandaríkjunum á einni af minni mótaröðunum; All Pro Tour og var þar áður í bandaríska háskólagolfinu, þar sem hann spilaði með skólaliði Baylor.
Á einu mótanna á All Pro Tour, Coke Dr. Pepper Open, náði Dossey þeim glæsilega árangri að spila á 58 höggum.
Á hringnum fékk hann 11 fugla og 1 örn – ótrúlegt!!! Í móti þar stuttu áður átti hann hring upp á 59 högg!
Hann sigraði á Coke Dr Pepper Open, en átti þó bara 1 högg á næsta mann!
Sjá má lokastöðuna á Coke Dr Pepper Open með því að SMELLA HÉR:
Dossey er spáð miklum frama í bandarísku golfi og var m.a. sem áhugamaður í sigurliði Walker Cup.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
