Clint Eastwood gengur til liðs við nýja golflífstíls sjónvarpsstöð
Hinn 81 árs gamli Clint Eastwood er nýbúinn að leika í auglýsingu fyrir Chrysler (Sjá HÉR:) og er reffilegri en nokkru sinni. Það nýjasta er að hann hefir tekið sér stöðu sem hluthafi og stjórnarmaður í Back9Network, sem er nýjasta golflífstílssjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum. Stöðin mun hefja göngu sína í vor.
Eastwood hefir m.a. að segja um dagskrá og efnisval stöðvarinnar. „Hann hefir umsjón með stóru hlutunum” sagði framkvæmdastjóri Back9, James Bosworth, sem var aðstoðargolfkennari á Pebble Beach í kringum 1990 þegar hann hitti Clint Eastwood fyrst. Bosworth bætti við Clint hefði stutt Back9 concept-ið alveg síðan það var á teikniborðinu fyrir 2 árum.
„Það er ekki til betri drengur á golfstöð en hann (Clint Eastwood).”
Clint Eastwood hefir lengi spilað golf og er eigandi Tehama Golf Club í Carmel, Kaliforínu og eins á hann hlut í Pebble Beach Golf Links.
Heimild: Golf.com
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024