
Clint Eastwood gengur til liðs við nýja golflífstíls sjónvarpsstöð
Hinn 81 árs gamli Clint Eastwood er nýbúinn að leika í auglýsingu fyrir Chrysler (Sjá HÉR:) og er reffilegri en nokkru sinni. Það nýjasta er að hann hefir tekið sér stöðu sem hluthafi og stjórnarmaður í Back9Network, sem er nýjasta golflífstílssjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum. Stöðin mun hefja göngu sína í vor.
Eastwood hefir m.a. að segja um dagskrá og efnisval stöðvarinnar. „Hann hefir umsjón með stóru hlutunum” sagði framkvæmdastjóri Back9, James Bosworth, sem var aðstoðargolfkennari á Pebble Beach í kringum 1990 þegar hann hitti Clint Eastwood fyrst. Bosworth bætti við Clint hefði stutt Back9 concept-ið alveg síðan það var á teikniborðinu fyrir 2 árum.
„Það er ekki til betri drengur á golfstöð en hann (Clint Eastwood).”
Clint Eastwood hefir lengi spilað golf og er eigandi Tehama Golf Club í Carmel, Kaliforínu og eins á hann hlut í Pebble Beach Golf Links.
Heimild: Golf.com
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster