
Clint Eastwood gengur til liðs við nýja golflífstíls sjónvarpsstöð
Hinn 81 árs gamli Clint Eastwood er nýbúinn að leika í auglýsingu fyrir Chrysler (Sjá HÉR:) og er reffilegri en nokkru sinni. Það nýjasta er að hann hefir tekið sér stöðu sem hluthafi og stjórnarmaður í Back9Network, sem er nýjasta golflífstílssjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum. Stöðin mun hefja göngu sína í vor.
Eastwood hefir m.a. að segja um dagskrá og efnisval stöðvarinnar. „Hann hefir umsjón með stóru hlutunum” sagði framkvæmdastjóri Back9, James Bosworth, sem var aðstoðargolfkennari á Pebble Beach í kringum 1990 þegar hann hitti Clint Eastwood fyrst. Bosworth bætti við Clint hefði stutt Back9 concept-ið alveg síðan það var á teikniborðinu fyrir 2 árum.
„Það er ekki til betri drengur á golfstöð en hann (Clint Eastwood).”
Clint Eastwood hefir lengi spilað golf og er eigandi Tehama Golf Club í Carmel, Kaliforínu og eins á hann hlut í Pebble Beach Golf Links.
Heimild: Golf.com
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023