
Clint Eastwood gengur til liðs við nýja golflífstíls sjónvarpsstöð
Hinn 81 árs gamli Clint Eastwood er nýbúinn að leika í auglýsingu fyrir Chrysler (Sjá HÉR:) og er reffilegri en nokkru sinni. Það nýjasta er að hann hefir tekið sér stöðu sem hluthafi og stjórnarmaður í Back9Network, sem er nýjasta golflífstílssjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum. Stöðin mun hefja göngu sína í vor.
Eastwood hefir m.a. að segja um dagskrá og efnisval stöðvarinnar. „Hann hefir umsjón með stóru hlutunum” sagði framkvæmdastjóri Back9, James Bosworth, sem var aðstoðargolfkennari á Pebble Beach í kringum 1990 þegar hann hitti Clint Eastwood fyrst. Bosworth bætti við Clint hefði stutt Back9 concept-ið alveg síðan það var á teikniborðinu fyrir 2 árum.
„Það er ekki til betri drengur á golfstöð en hann (Clint Eastwood).”
Clint Eastwood hefir lengi spilað golf og er eigandi Tehama Golf Club í Carmel, Kaliforínu og eins á hann hlut í Pebble Beach Golf Links.
Heimild: Golf.com
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC