Cleveland í mál við Callaway
CLEVELAND GOLF hefir höfðað mál vegna brota á vörumerkjarétti og samkeppnisrétti gegn Callaway Golf, en síðarnefnda fyrirtækið stimplaði nafnið ‘Roger Cleveland’ á nýju Mack Daddy 2 wedga sína
Árið 1990 seldi Roger Cleveland öll hlutbréf sín í Roger Cleveland Golf Company sem hann stofnaði, og árið 1996 rann fyrirtæki hans saman Callaway Golf.
Fyrirsvarsmenn Cleveland Golf urðu gífurlega pirraðir þegar Callaway setti á markað Mack Daddy 2 wedge-ana þar sem ‘DESIGNED BY ROGER CLEVELAND’ var stimplað aftan á fleygjárnin.
Svona rétt til að setja hlutina í rétt samhengi þá hefir verið höfðað mál gegn Callaway vegna þess að þeir settu nafn Roger Cleveland á kylfu sem hann hannaði.
Cleveland Golf er enn eigandi fjölmargra vörumerkja, sem fyrirtækið telur að Callaway hafi nýtt sér í heimildarleysi.
Fyrirtækið heldur því líka fram að með því að nota heitið Roger Cleveland sé Callaway að rugla markaðinn og villa um fyrir neytendum, sem halda að fleygjárnin komi frá Cleveland Golf.
Smellið á feitletruðu línuna til þess að sjá enska umsögn um CALLAWAY MACK DADDY 2 WEDGE-INN
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
