
Clark með ás á 17. á TPC Sawgrass! – Myndskeið
Par-3 sautjánda holan á TPC Sawgrass er einhver sú mest eftirtektarverðasta í golfinu. Oft er rifjuð upp mávauppákoman á þessum tíma árs; en hún átti sér stað í The Players mótinu 1998 þegar mávur stal golfbolta Steve Lowry á 17. flöt og flaug burtu með hann og missti hann síðan í vatnið í kringum flötina – Sjá með því að SMELLA HÉR:
Áhersla á 17. holu sérlega mikil á þessari holu í kringum The Players mótið sem hefst á morgun, en mótið sjálft oft nefnt 5. risamótið.
Nú fyrir mótið í ár (2015) var Howard Clark golffréttaskýrandi Sky Sports að útskýra hvernig högg maður ætti helst að slá á 17. braut TPC Sawgrass; þegar viti menn …. hann fór holu í höggi.
Og allt tekið upp á myndskeið!
Sjá má myndskeiðið þar sem Clark fær ás á 17. holu TPC Sawgrass með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024