Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 6. 2015 | 11:00

Chris Kirk með ótrúlegt afturábak högg!

Chris Kirk hefir hingað til verið fremur óþekkt nafn á PGA Tour. Þó hefir hann sigrað í 4 mótum.

Allir sem fylgjast með vita að hér er á ferðinni snjall kylfingur.

Kirk vann m.a. Crowne Plaza Inv. á þessu ári – En fyrir þá sem ekki vita hver Kirk er SMELLIÐ HÉR: 

Svo virðist hann líka vera snjall í brelluhöggum eða svona allt að, a.m.k. er hann góður að bjarga sér úr erfiðum legum eins og meðfylgjandi myndskeið sýnir.

Þar slær Kirk afturábak úr flatarkanti og á flöt – Sjá með því að SMELLA HÉR: