Chris Como er nýr sveifluþjálfari Tiger
Ein eftirsóttasta staða innan golfsins hefir verið fyllt: Tiger er búinn að ráða sér nýjan sveifluþjálfara og sá heitir Chris Como.
Tiger tvítaði eftirfarandi:
„Happy to have Chris Como consulting and working with me on my swing. I’m excited to be back competing.“
(Lausleg þýðing: Ánægður með að hafa Chris Como mér til ráðgjafar og til þess að vinna með mér í sveiflu minni. Ég er spenntur fyrir að vera aftur farinn að keppa.“)
Como, sem er 37 ára, er með bækistöðvar í Plano, Texas, og hefir m.a. verið útnefndur af Golf Digest sem einn af „bestu ungu golfkennurunum“ ársins 2013.
Tvít Tiger Woods varð til þess að fjölmargir fóru á vefsíðu Como til þess að kynna sér kauða, sem varð til þess að síða hans „crash-aði“ nokkrum mínútum eftir tvít Tiger.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

