Ragnheiður Jónsdóttir | september. 21. 2017 | 19:45

Cheyenne Woods vill að þið séuð í jafnvægi

Nýlegt myndskeið með vinkonu Ólafíu Þórunnar „okkar“ Kristinsdóttur frá því í háskólaárunum í Wake, þ.e. Cheyenne Woods, má sjá á Golf.com.

Þar segist Cheyenne vilja sjá kylfinga í jafnvægi í golfsveiflunni og gefur 3 ráð hvernig því megi ná.

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: