Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 26. 2013 | 17:00

Cheyenne Woods í „tunglgöngu“

Hér kemur myndskeið um nýjasta uppátæki Cheyenne Woods, fyrrum skólafélaga Ólafíu „okkar“ Þórunnar Kristinsdóttur í Wake Forest og frænku Tiger Woods.

Hún tekur eina „tunglgöngu“ eða „moonwalk“ eins og danssporið heitir sem sérstaklega Michael Jackson gerði frægt.

Sjá má Cheyenne Woods taka svo sem eina tunglgöngu með þvi að SMELLA HÉR:

Og svona til samanburðar má sjá snillinginn heitna Michael Jackson SMELLIÐ HÉR: