Cheyenne Woods
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2013 | 15:30

Cheyenne Woods endurgerir fræga auglýsingu Tiger

Frænka Tiger Woods og fyrrum skólafélagi Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, GR í Wake Forest hefur endurgert fræga auglýsingu frænda síns, Tiger.

Sjá má auglýsingu Cheyenne á Instagram og síðan þar fyrir neðan auglýsingu Tiger með því að SMELLA HÉR: