Charley Hull gerir samning við Woburn – hamingjuóskir frá Ian Poulter
Charley Hull hélt upp á 18 ára afmælisdaginn sinn með því að skrifa undir samning við Woburn Golf Club, sem fulltrúi klúbbsins í mótum eða tournament professional.
Hull, náði nú fyrr í mánuðnum í fyrsta sigur sinn á Ladies European Tour þ.e. á LallaMeryem Cup, í Marokkó og er því ásamt tvöföldum World Golf Championship sigurvegara Ian Poulter tournament professional klúbbsins. Likt og Poulter, mun Hull ver með lógó Woburn golfklúbbsins á ermi sinni í öllum mótum sem hún tekur þátt í.
Charley sagði við þetta tækifæri: „Ég hef spilað í Woburn golfklúbbnum, síðan ég var lítil stúlka og það er virkilegur heiður að vera tournament professional fyrir Woburn Golf Club. Þetta hefir verið frábær vika; ég vann fyrsta mótið mitt, varð 18 ára og varð Woburn Golf Club’s female Tournament Professional.”
Ian Poulter bætti við: „Ég er ánægður með að Charley Hull sé núna ásamt mér fulltrúi Woburn. Frammistaða hennar í The Solheim Cup á síðasta ári var frábær og sigurinn á Ladies European Golf Tour er frábær byrjun á árinu. Ég er viss um að Charley mun vinna fleiri titla á báðum mótaröðum á næstu árum. Velkomin í liðið Charley!”
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024