Champions Tour: Montgomerie sigraði í Japan
Colin Montgomerie fyrrum fyrirliði liðs Evrópu í Rydernum sigraði í móti í Japan á Öldungamótaröð PGA, Champions Tour, nú um helgina.
Mótið var Japan Airlines Championship og fór fram í Narita golfklúbbnum í Japan.
Lokahringinn lék Monty á 5 undir pari, 67 höggum og átti 1 högg á Billy Mayfair og forystumanninn eftir 2. hring Scott McCarron.
„Flatirnar voru góðar ég meina þær voru betri en þær sem ég hef nokkru sinni púttað á,“ sagði Monty. „Og við höfum púttað á nokkrum af bestu flötum heims. Á 30 ára ferli mínum eru þær eins góðar og þær sem ég hef púttað á. Frábærar flatir. Og það hvernig völlurinn var snyrtur og viðhaldið er einstakt.“
Monty lauk keppni á samtals 14 undir pari, 202 höggum (69 66 67) og þetta er 5 sigur hans á Champions og sá fyrsti í næstum ár. Hann hefir sigraði 31 sinnum á Evrópumótaröðinnig og verið á toppi peningalista Evrópumótaraðarinnar í topp-8 skipti, þar af 7 ár í röð á árunum 1993-1999 og einnig 2005.
Til þess að sjá lokastöðuna á Japan Airlines Championship SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
