Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2016 | 20:00

Champions Tour: Langer meðal efstu á PGA Champions

Það virðist ómögulegt að Bernhard Langer 58 ára geti bætt sig.

En það virðist einmitt vera málið.

Langer, sem hefir sigrað 27 sinnum á PGA Tour er nú í góðri stöðu til þess að sigra á 28. móti sínu.

Langer lék fyrstu 36 holur á 9 undir pari og er nú T-3 á PGA Seniors.

Rocco Mediate vermir efsta sætið að loknum 2 hringjum á 14 undir pari og í 2. sæti er Gene Sauers á 10 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna á Champions Tour SMELLIÐ HÉR: