Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2015 | 15:00

Champions Tour: Jiménez og Mediate efstir e. 2. dag á Hawaii

Rocco Mediate og Miguel Ángel Jiménez eru efstir og jafnir á Mitsubishi Electric Championship í Hualalai í Hawaii eftir 1. dag.

Jiménez og Mediate eru á samtals 11 undir pari, 133 höggum; Jiménez (69 64) og Mediate (66 67).

Í 3. sæti er síðan Olin Browne á samtals 9 undi pari, 2 höggum á eftir forystumönnunum.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags Mitsubishi Electric Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Mitsubishi Electric Championship SMELLIÐ HÉR: