Miguel Angel Jiménez
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2014 | 12:00

Champions Tour: Jimenez byrjar vel á 1. móti sínu

Í gær hófst á TPC Sugarloaf í Duluth, Georgíu, Greater Gwinnett meistaramótið.

Spænski kylfingurinn Miguel Angel Jimenez tekur nú í fyrsta sinn þátt í móti á Champions Tour og er í efsta sæti eftir 1. dag.

Glæsileg byrjun þetta!!!

Jimenez lék á samtals 7 undir pari 65 höggum.

Í 2. sæti eru Bernhard Langer, Kenny Perry og Steve Pate, allir 3 höggum á eftir Jimenez.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Greater Gwinnett meistaramótinu SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Greater Gwinnett meistaramótinu SMELLIÐ HÉR: