Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2014 | 14:00

Champions Tour: Durant og Haas efstir í N-Karólínu – Hápunktar 1. dags

Joe Durant og Jay Haas eru efstir og jafnir e. 1. dag Greater Hickory Kia Classic at Rock Barn mótsins, sem hófst í gær í Rock Barn G&S, í Conover, Norður-Karólínu.

Báðir léku þeir Durant og Haas á 8 undir pari, 63 höggum.

Í 3. sæti eru Scott Dunlap og enski kylfingurinn Roger Chapman, á samtals 6 undir pari, 64 höggum, hvor.

Fimm kylfingar deila síðan 5. sætinu: Bill Glasson, Mike Goodes, John RieggerKirk Triplett og Rocco Mediate, á samtals 4 undir pari, allir.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Greater Hickory Kia Classic at Rock Barn SMELLIÐ HÉR: