Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2014 | 05:00

Champions Tour: Allen sigraði á Allianz meistaramótinu

Michael Allen varði titil sinn í gær á Allianz Championship á Boca Raton í Flórída.

Hann lék samtals á 18 undir pari 129 höggum (60 69 69), líkt og Duffy Waldorf og því þurfti að koma til bráðabana milli þeirra.

18 holan var spiluð 2var en þá fékk Allen fugl meðan Waldorf tapaði á pari.

Í 3. sæti á samtals 17 undir pari, 130 höggum varð Chien Soon Lu og í 4. sæti varð Tom Lehman á samtals 16 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna eftir 2. dag Allianz Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta lokadagsins á Allianz Championship SMELLIÐ HÉR: