Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2023 | 22:40

Champions: Stricker sigraði í Hawaii

Steve Stricker spilar nú á Öldungamótaröð PGA Tour; Champions Tour.

Mót vikunnar á Champions Tour var Mitsubishi Electric Championship.

Mótsstaður var Ka’upulehu-Kona, á Hawaii, dagana 20.-22. janúar 2023

Sigurskor Stricker var 23 undir pari, 193 högg (68 60 65).

Stricker átti heil 6 högg næstu keppendur þá Darren Clarke, Steve Alker, Mike Weir og Ken Tanigawa.

Til þess að sjá lokastöðuna á Mitsubishi Electric Championship SMELLIÐ HÉR: