Cassie frá Cookstown hitti Rory
Cassie McGeehan litla frá Cookstown hitti nr. 1 á heimslistanum Rory McIlroy þegar hann opnaði formlega Daisy Lodge sem styrkt er af styrktarsjóði Rory, Cancer Fund for Children’s Daisy Lodge, en hann var í stuttu fríi í Newcastle í N-Írlandi fyrir skemmstu.
Sjá frétt Golf 1 þar um með því að SMELLA HÉR:
Cassie litla sem kljást hefir við krabbamein var boðin sérstaklega ásamt fjölskyldu sinni, til þess að vera viðstödd þegar Rory opnaði opinberlega Daisy Lodge.
Daisy Lodge sér fjölskyldum krabbameinsveikra og þeim sem eru með krabbamein fyrir stuttum hvíldarfríum. Hér er um að ræða fjölskyldur, sem hjúkra þurfa krabbameinssjúku barni sínu, þeim sem misst hafa aðstandenda úr krabbameini og fjölskyldur þar sem foreldrar hafa veikst af krabbameini.
„Daisy Lodge er ansi nálægt heimili mínu þ.e. nokkuð sem stenur mér nær og ég hef ákveðnar skoðanir á. Að sjá hvað the Cancer Fund for Children hefir byggt upp fyrir börnin og fjölskyldur þeirra er frábært. Það er frábært að sjá þá æðislegu vinnu sem fólk innir af hendi hér, til þess að fá fólk aftur á fætur eftir að það hefir verið greint með krabbamein. Aðstæður hér og staðsetning er einstök,“ sagði Rory m.a.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
