Casey gefur ekki færi á sér í Ryder bikarinn – sá eini sem tapar er hann
Lúxusvandamál? Paul Casey hefir ákveðið að gefa ekki færi á sér í Ryder Cup lið Evrópu sem keppir næst í Bandaríkjunum.
Sá sem tapar á því er ekki liðið eða keppnin sjálf heldur hann sjálfur. Þegar hann horfir yfir feril sinn á hann væntanlega eftir að sjá eftir þessari ákvörðun sinni; að hafa gefið tækifærið frá sér
Casey gaf þær skýringar að hann ætlaði að einbeita sér á PGA Tour og sinna fjölskyldunni betur. Og hann getur auðvitað gert eins og honum sýnist.
Justin Rose sagði í viðtali að það kynni að vera svo að Casey væri enn í fýlu þar sem hann komst ekki í Ryder lið Colin Montgomerie árið 2010. Casey var þá meðal topp-10 á heimslistanum.
Casey myndi hafa komið með til borðsins augljós gæði í Ryder Cup liðið, þar sem er yfirgripsmikil reynsla hans á spili í Bandaríkjunum. Hann veit mikið er klár og veitir góða innsýn sem nýttst gæti félögum hans. En svo mikið er líka víst að það er margt bráðefnilegra kylfinga sem klæjar að komast í Ryder Cup liðið – þannig að þetta er ekki skarð sem verður vandfyllt!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
