Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 29. 2014 | 09:00

Caroline Wozniacki spilar golf

Caroline Wozniacki fyrrum kærasta nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy, er þekkt fyrir flest annað en golfleik sinn.

Hún er tennisdrottning.

Til hennar sást hins vegar um daginn á æfingasvæðinu þar sem hún var að slá golfbolta, enda spilar daman golf.

Hún átti þar m.a. högg upp á 200 yarda, sem er nú bara ansi hreint fínt!

Hér má sjá Caro á Instagram á æfingasvæðinu þar sem hún er að slá golfbolta 200 yarda SMELLIÐ HÉR: