Caroline Wozniacki: „Ég er ekkert að deita gegnum internetið“
Nr. 7 á heimslistnaum RoryMcIlroy sleit trúlofun sinni og dönsku tennisdrotningarinnar Caroline Wozniacki í síðata mánuði og var Wozniacki eyðilögð.
Hin 23 ára Caroline ætlar sko ekkert að fara að deita á næstunni …. og alls ekki gegnum internetið.
Hún hló þegar einn blaðamaður spurði hana að þessu og sagði: „Ég er nú ekki alveg svo örvæntingarfull! Sjáum bara hvað setur.“
„Ég er fullkomlega ánægð með að vera einhleyp í augnablikinu.“
„Það er ansi erfitt fyrir nokkurn að fá mig til að missa fótfestu og ég dett ekkert af stólnum fyrir hvern sem er. Þetta verður að vera einhver alveg sérstakur.“
„Í augnablikinu er ég bara að einbeita mér að tennisnum mínum [hér í Wimbledon] .“

Feliciano Lopez
Spánverjinn Feliciano Lopez hefir talað mjög vel um fyrrum nr. 1 í tennisnum, Wozniacki og mætti til að fylgjast með sigri hennar.
Aðspurð um hvort þau væru hugsanlega að slá sér saman sagði Caroline: „Hann er frábær náungi og spilar vel. En þetta er bara vandræðaleg(t) (spurning) !“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
