
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2011 | 10:30
Caroline og Rory: nr. 1 og nr. 2 í heiminum
Rory McIlroy, 22 ára, frá Norður-Írlandi er nú nr. 2 á lista vikunnar yfir bestu kylfinga heims. Kærasta hans, Caroline Wozniacki er hins vegar nr. 1 í heiminum í kvenna-tennisnum.
Rory setti niður afar mikilvægan fugl á 72. holu HSBC Champions, sem reyndist dýrmætt pútt. Það varð til þess að hann deildi 4. sætinu í mótinu ásamt þeim Charl Schwartzel og Paul Casey. Lee Westwood, hins vegar, endaði í 13. sæti ásamt Ian Poulter og Xin-jun Zhang. Þessi úrslit urðu til þess að Rory velti Westwood úr 2. sætinu á heimslistanum.
Myndina hér að ofan tweetaði G-Mac, (Graeme McDowell), vinur Rory og landi- en á henni sýna skötuhjúin stöðu sína á heimslistum íþróttagreina sinna.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023