
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2011 | 10:30
Caroline og Rory: nr. 1 og nr. 2 í heiminum
Rory McIlroy, 22 ára, frá Norður-Írlandi er nú nr. 2 á lista vikunnar yfir bestu kylfinga heims. Kærasta hans, Caroline Wozniacki er hins vegar nr. 1 í heiminum í kvenna-tennisnum.
Rory setti niður afar mikilvægan fugl á 72. holu HSBC Champions, sem reyndist dýrmætt pútt. Það varð til þess að hann deildi 4. sætinu í mótinu ásamt þeim Charl Schwartzel og Paul Casey. Lee Westwood, hins vegar, endaði í 13. sæti ásamt Ian Poulter og Xin-jun Zhang. Þessi úrslit urðu til þess að Rory velti Westwood úr 2. sætinu á heimslistanum.
Myndina hér að ofan tweetaði G-Mac, (Graeme McDowell), vinur Rory og landi- en á henni sýna skötuhjúin stöðu sína á heimslistum íþróttagreina sinna.
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open